Hafa reynt að eignast barn í 13 ár

ÞÆTTIR  | 23. mars | 11:12 
Soffía Karen Grímsdóttir og eiginmaður hennar hafa reynt að eignast barn í 13 án árangurs en fyrir eiga þau 14 ára son. Á tímabilinu hafa þau farið í gegnum fjöldan allan af glasa- og tæknifrjóvgunum án árangurs. Vegna hás kostnaðar höfðu þau hjónin ákveðið að hætta að reyna en eftir áskorun og söfnun frá hópi kvenna á Barnalandi ákváðu þau að fara í eina glasafrjóvgun til.

Þættir