Nilli undir Eyjafjallajökli

ÞÆTTIR  | 5. júlí | 9:00 
Núna er Nilli mættur undir Eyjafjallajökul og hittir á safnvörðinn Þórð Tómasson sem sýnir honum gamla muni úr sveitinni. Og svo verða á vegi Nilla þýskir túristar sem vantar að komast áleiðis að Skógafossi.

Þættir