Adrenalínkikk!

ÞÆTTIR  | 6. júlí | 12:52 
Við á Íslandi grobbum okkur stöðugt yfir öllu því frábæra sem við höfum fram að færa þegar það kemur að náttúrunni. Fáir vita að við búum yfir einum af bestu rafting ám í evrópu og eru adrenalínfíklar farnir að flykkjast til landsins til að renna sér niður Austari Jökulsá.

Þættir