Keppt með trékylfu

ÞÆTTIR  | 7. júlí | 9:00 
Að „slæsa“ og „húkka“ er eitthvað sem allir golfarar kannast við. Í þættinum í dag gefur Brynjar Eldon Geirsson golfkennari þeim Ragnheiði Ragnars og Jóni Jónssyni leiðbeiningar hvernig skal slá með trékylfu.

Þættir