Annie Mist: Leiðin að titlinum

ÞÆTTIR  | 3. ágúst | 10:18 
Annie Mist hefur heillað íslendinga upp úr skónum með glæsilegri frammistöðu á heimsleikunum í CrossFit sem fram fór í Los Angeles. Mbl Sjónvarp fylgdist með frá upphafi og fylgdi henni hvert fótmál á meðan dvöl hennar í borg englanna stóð. Í þessum þætti fylgjumst við með leið hennar að titlinum.

Þættir