Æsispennandi lokaþáttur

ÞÆTTIR  | 25. ágúst | 10:21 
Einvígi þeirra Ragnheiðar Ragnarsdóttur og Jóns Jónssonar hefur verið æsispennandi í allt sumar. Ragga tók forystuna snemma en Jón saxaði jafnt og þétt á forskotið þannig að leikar stóðu jafnir fyrir lokaþáttinn. Til að aðstoðar voru fengin þau Andri Þór Björnsson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Ekki missa af dramatískum lokaþætti!

Þættir