Bæta læsi unglinga

INNLENT  | 15. nóvember | 10:44 
Þær Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir útskrifuðust úr MA námi í náms- og kennslufræðum í vor. En í stað þess að fara í kennslu stofnuðu þær bókaútgáfu sem hefur það að markmiði að bæta lesskilning unglinga á miðstigi í grunnskóla.

Þær Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir útskrifuðust úr MA námi í náms- og kennslufræðum í vor. En í stað þess að fara í kennslu stofnuðu þær bókaútgáfu sem hefur það að markmiði að bæta lesskilning unglinga á miðstigi í grunnskóla.

En töluvert vantar upp á fjölbreytni í lesefni sem nýtt er við kennslu í grunnskólum landsins að þeirra sögn þar sem áherslan er oft lögð á svokallaðar góðbókmenntir.

Þættir