Spenna fyrir úrslitaþáttinn

ÞÆTTIR  | 5. desember | 9:41 
„Þetta var mest spennandi þátturinn til þessa og ég get ekki beðið eftir úrslitaþættinum um næstu helgi“, segir Haffi Haff umsjónarmaður Dans dans dans Extra sem sýndur er hér á MBL Sjónvarpi. Dansararnir sem komust áfram um helgina voru þær Unnur og Emilía ásamt danshópnum Area of Styles. Haffi Haff fylgdist með öllu sem fram fór baksviðs.

Þættir