PureEbba: Ebba býr til æðislega pítsu

ÞÆTTIR  | 10. janúar | 21:49 
„Það tekur skemmri tíma að búa til þessa hollu og góðu pítsu heldur en að panta pítsu og sækja hana“, segir Ebba Guðný Guðmundsdóttir sem eldar þessa frábæru gerlausu pítsu í glænýjum þætti af Pure Ebba. Uppskriftina má finna í lok þáttar og í blaðinu Finnur.is

Þættir