Gat loksins keypt sér karlmannsföt

INNLENT  | 11. júlí | 20:00 
„Það var skemmtilegt að geta loksins farið og keypt sér karlmannsföt, föt sem pössuðu ekki bara á skrokkinn heldur pössuðu þeim manni sem ég var,“ segir Hans Miniar Jónsson transmaður í nýjasta þætti TRANS.

„Það var skemmtilegt að geta loksins farið og keypt sér karlmannsföt, föt sem pössuðu ekki bara á skrokkinn heldur pössuðu þeim manni sem ég var,“ segir Hans Miniar Jónsson transmaður. Í nýjasta þætti TRANS fáum við að fylgja Hans eftir í fataleit sem hann segir geta verið nokkuð snúið ferli fyrir transfólk.

Þættir