Að flytja börnum erfiðar fréttir

FÓLKIÐ  | 18. október | 20:22 
Hvernig á að flytja börnum erfiðar fréttir af veikindum, slysum eða andláti ástvina? Vigfús Bjarni sjúkrahúsprestur gefur foreldrum góð ráð.

Hvernig á að flytja börnum erfiðar fréttir af veikindum, slysum eða andláti ástvina? Vigfús Bjarni sjúkrahúsprestur gefur foreldrum góð ráð í nýjum þætti mbl.is í þáttaröðinni Börn.

Þættir