Stekkjarstaur kominn til byggða

INNLENT  | 12. desember | 14:56 
Stekkjarstaur er kominn til byggða fyrstur jólasveinanna og eftir annasama nótt heilsaði hann upp á hóp barna í Þjóðminjasafninu í morgun við góðar undirtektir og börnin voru ánægð með gjafirnar sem sveinki færði þeim í skóinn í nótt.

Þættir