Tapa sér vegna heimsóknar Kim

ERLENT  | 8. mars | 12:42 
Spennan magnast enn á Kóreuskaga. Norðurkóreski leiðtoginn Kim Jong-Un bætti heldur betur um betur er hann talaði um „stríð af fullum krafti“er hann heimsótti herdeildina sem var í fremstu víglínu átaka milli Norður- og Suður-Kóreu árið 2010 er þá var tekist á um eignarrétt á eyju einni.

Spennan magnast enn á Kóreuskaga. Norðurkóreski leiðtoginn Kim Jong-Un bætti heldur betur um betur er hann talaði um „stríð af fullum krafti“er hann heimsótti herdeildina sem var í fremstu víglínu átaka milli Norður- og Suður-Kóreu árið 2010 er þá var tekist á um eignarrétt á eyju einni.

Fjölmiðlar í Norður-Kóreu sýndu fréttir af gríðarlegum fagnaðarlátum hermanna og fjölskyldna þeirra er leiðtogann Kim bar að garði.

Þættir