Frábæru tímabili í ensku úrvalsdeildinni lokið (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 29. maí | 15:32 
Spilaður hefur verið síðasti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þetta tímabilið.

Spilaður hefur verið síðasti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þetta tímabilið.

Manchester City fagnaði meistaratitlinum á meðan að stuðningsmenn Southampton, Leeds og Leicester þurftu að horfa upp á sín lið falla úr deild þeirra bestu.

Hér rifjum við upp liðna tíma undir ljúfum tónum Ragnars Bjarnasonar.

Þættir