Krefja Google um skýringar

Google
Google AFP

Samkeppnisyfirvöld Evrópusambandsins hafa gefið bandaríska tölvufyrirtækinu Google vikur til þess að veita upplýsingar í tengslum við rannsókn samkeppnisyfirvalda á markaðsráðandi stöðu Google varðandi leitarvélar á netinu.

Í nóvember 2010 hóf framkvæmdastjórn ESB rannsókn á ásökunum um að Goole hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína. Voru það keppinautar fyrirtækisins sem kvörtuðu til ESB.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert