Indversk geimflaug á leið til Mars

Hér sést þegar eldflaugin með geimferjuna stígur hratt til himins ...
Hér sést þegar eldflaugin með geimferjuna stígur hratt til himins í dag. AFP

Indverjar hafa skotið eldflaug með geimferju á loft en markmiðið er að koma henni til Mars. Takist það verður indverska geimferðastofnunin sú fjórða í heiminum sem tekst það áætlunarverk.

Geimflaugin, sem kallast Mars Orbiter, tókst á loft kl. 09:08 að íslenskum tíma, en henni var skotið á loft frá Satish Dhawan geimferðamiðstöðinni sem á austurströnd Indlands.

Forstjóri indverskum geimferðastofnunarinnar segir í samtali við BBC að verkefnið muni sýna fram á tæknilega getu Indverja til að komast á sporbraut um Mars og framkvæma vísindarannsóknir. 

Fram kemur á vef BBC, að ferðalagið til Mars muni taka 300 daga og hún verði komin á sporbraut um Rauðu plánetuna á næsta ári. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Lok á heita potta og hitaveituskeljar
Lok á heita potta og hitaveitu- skeljar Stærðir í cm: 200x200, 210x210, 220x220,...
NP ÞJÓNUSTA
NP Þjónusta Sé um liðveislu við bókhaldslausnir o.fl. Hafið samband í síma 831-8...
Ertu komin í saumaskap ?
Nýjar og notaðar saumavélar í úrvali. Nýjar vélar með 3 ára ábyrgð. Notaðar véla...
Infrarauðir Hitalampar fyrir allskyns verki 300w
Stórkostleg jákvæð áhrif á gikt, eykur virkni ýmissa ensíma sem bæta blóðrás og ...