Eitt af þremur heitustu

AFP

Árið í ár verður væntanlega eitt af þremur heitustu árum sögunnar og mun jafnvel verða enn heitara en metárið 2016 að sögn framkvæmdastjóra Alþjóðlegu veðurfræðistofnunarinnar, Petteri Taalas.

„Því miður er árið 2020 enn eitt óvanalega árið þegar kemur að veðurfari“ segir Talalas. Í dag birti stofnunin fyrstu drög að loftslagsskýrslu ársins í ár. 

mbl.is