Eldflaugaskoti Artemis frestað

Artemis tilbúin á skotpallinum.
Artemis tilbúin á skotpallinum. AFP

Hætt hefur verið við eldflaugaskot Artemis frá Kennedy-höfða sem átti að hefjast klukkan 12.33 í dag.

Ástæðan fyrir því er vélarbilun. Hugsanlegt er að flaugin fari í staðinn í loftið 2. september.

Geim­skotið er liður í áætl­un um að flytja fólk á nýj­an leik til tungls­ins og seinna meir til plán­et­unn­ar Mars.

AFP
mbl.is