Páfagauksflugurnar vinsælar

Páfagauksflugurnar eru í margvíslegum litum og mynstrum.
Páfagauksflugurnar eru í margvíslegum litum og mynstrum. Ljósmynd/Veiðihornið

Parrot Flies er nýja serían af flugum frá Marek Imierski, margföldum sigurvegara í fluguhnýtingakeppnum. Páfagaukaflugurnar hafa tælt urriða og sjóbirtinga víða. Flugurnar hafa verið sérstaklega gjöfular í Þingvallavatni en einnig höfum við heyrt góðar sögur af flugum Imierski úr Veiðivötnum í sumar.

Cezary Fijalkowski hefur veitt mikið af stórurriða í Þingvallavatni í vor og sumar og hefur gert góða veiði á Páfagauksflugurnar. Hann fór með Marek í Þingvallavatn þar sem höfundurinn setti í sannkallaðan stórfisk á eina af sínum flugum.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
100 cm Nesveiðar Grétar Þorgeirsson 12. júlí 12.7.
100 cm Blanda Tom Tynan 9. júlí 9.7.
105 cm Blanda Nigel Hawkins 8. júlí 8.7.
104 cm Svalbarðsá Viggó Júlíusson 6. júlí 6.7.
104 cm Nesveiðar Hugo 29. júní 29.6.
104 cm Nesveiðar Aron Pálmarsson 27. júní 27.6.
107 cm Nesveiðar Hilmar Hafsteinsson 25. júní 25.6.

Skoða meira