Tilfinningadrama á Rangárflúðum

Breski leikarinn Robson Green átti eftirminnileg augnablik á Rangárflúðum sumarið 2019. Hann heimsótti Ytri-Rangá í Sporðakastaþætti. Á móti okkur tók Jóhannes Hinriksson sem þá var umsjónarmaður árinnar. Veiði var virkilega treg á Íslandi þetta mikla þurrkasumar.

Jóhannes fór með Robson og stillti honum upp á vænlegum stað á flúðunum. Þetta var stór stund fyrir Robson og tilfinningarnar nánast báru hann ofurliði.

Kvikmyndataka og klipping: Steingrímur Jón Þórðarson

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert