Vinsælustu hvítvín ársins

Hvítvín eru ekki síður vinsæl hér á landi en athygli vegkur að þar er eki að finna flösku á listanum sem kostar yfir tvö þúsund krónum sem er áhugavert - ekki síst í ljósi þess að dýrasta rauðvínið á topp 10 listanum kostar 2.799 krónur.

Listinn yfir vinsælustu hvítvín ársins 2018 er svohljóðandi:

  1. Barefood Pinot Grigio
  2. Don Simon Chardonnay Airen
  3. Van Gogh Riesling
  4. Barefood Riesling
  5. Montes Chardonnay Reserva
  6. Rsemount GTR
  7. Moselland Ars Vitis Riesling
  8. Vina Maipo Sauvignon Blanc Chardonnay
  9. Montalto Pinot Grigio
  10. El Coto Blanco

Heimild: Vínbúðin

mbl.is