Arna með nýjar vörur á markað

Arna hefur sett á markað tvær nýjar bragðtegundir af þykkri ab-mjólk og eru nú fimm tegundir til af þessari snilldarvöru sem hefur notið mikilla vinsælda. Við þróun á þessari vöru má segja að gamla góða ab-mjólkin hafi verið tekin á næsta stig þar sem hún inniheldur bæði ab-gerla og hátt hlutfall af hágæðamjólkurpróteinum en í hverri dós eru 18 gr. af próteinum.

Bragðtegundir sem eru í boði eru rabarbari/jarðarberja, vanilla, appelsína/engifer, vanilla, jarðarber og apríkósa.

Fáanlegt í 180 g dósum með skeiðarloki.

mbl.is