Matarvefurinn kominn með splunkunýtt eldhús

Þau gerast vart merkilegri tíðindin, en búið er að taka eldhús Matarvefsins algjörlega í gegn og útkoman er alveg hreint upp á tíu.

Stærstu breytingarnar eru ný borðplata, helluborð og bakaraofn, vaskur og gullkrani - að ógleymdum nýjum framhliðum.

Eins og sjá má þá er þetta einstaklega einföld en vel heppnuð breyting.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert