Ásgeir Kolbeins opnar veitingastað

Ásgeir Kolbeinsson.
Ásgeir Kolbeinsson. Friðrik Tryggvason

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Matarvefsins er megamógúllinn Ásgeir Kolbeins að undirbúa opnun veitingastaðar.

Að sögn heimilda verður lagt upp með mikla matar- og partýstemningu á staðnum og ef einhver kann lagið á þeirri stemningu er það Ásgeir. 

Það er enginn annar en Leifur Welding sem hannar staðinn en ekki er komið á hreint hvenær staðurinn opnar þó stefnt sé á júní. 

Við færum ykkur að sjálfsögðu fréttir um leið og þær berast...

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita...

- - -

Ásgeir Kolbeinsson hefur lengi verið viðloðandi skemmtanaiðnaðinn hér á landi.
Ásgeir Kolbeinsson hefur lengi verið viðloðandi skemmtanaiðnaðinn hér á landi. Rax / Ragnar Axelsson
mbl.is