Kjúklingasalat sem bjargar mittismálinu

Langbesta kjúklingasalatið til þessa.
Langbesta kjúklingasalatið til þessa. mbl.is/Becky Hardin - The Cookie Rookie

Sum salöt eru svo holl og hitaeiningasnauð að það er sannarlega hægt að halda því fram að þau séu grennandi. Hér er það gríska jógúrtin sem leikur stórt og mikilvægt hlutverk.

Kjúklingasalat sem bjargar mittismálinu

 • 6 heilhveitbollur
 • 250 g kjúklingur skorinn í bita
 • 1 bolli epli, skorið í bita
 • 1 bolli vínber, skorin til helminga
 • ¼ bolli möndluflögur
 • ¼ bolli þurrkuð trönuber
 • 1 tsk hvítlaukssalt
 • Salt og pipar til að smakka
 • ¾ bolli grísk jógúrt

Aðferð:

 1. Blandið öllum hráefnunum saman í stóra skál.
 2. Setjið góða skeið af salati á hverja bolli og leggið jafnvel salatblað undir ef vill.
mbl.is/Becky Hardin - The Cookie Rookie
mbl.is