Kvöldverður

Ljúffeng vetrarkássa með flauelsmjúkri kartöflumús

15:12 Það er fátt meira viðeigandi í frosthörkunum sem fram undan eru víða um land en alvöru vetrarkássa sem heldur kroppnum vel heitum. Meira »

Ómótstæðilegt tortellini-lasagna

12:02 Hér fáum við að kynnast lasagna með fersku ostafylltu tortellini sem ekki þarf að sjóða og fer því beint út í hakkblönduna og inn í ofn með ostafjalli á toppnum. Meira »

Bleikjusalatið sem kemur þér í gegnum vikuna

í gær Þetta salat er það sem við myndum skilgreina sem fullkomna byrjun á viku sem er mörgum erfið. Ekki örvænta því salatið er bæði snargrennandi og ótrúlega bragðgott. Svo gott reyndar að þið fáið þá auka orku sem þið þurfið til að komast í gegnum þessa síðustu daga janúar. Meira »

LKL svínarif með sturluðu meðlæti

18.1. Hinn eini sanni Ragnar Freyr Ingvarsson ákvað að strengja áramótaheit en hét sér því að það myndi ekki einkennast af ofstopa eða byltingarkenndum aðferðum. Meira »

Föstudagspítsa Evu Laufeyjar

18.1. Það er komið að föstudagspítsunni og því mega allir gourmet-naggar þessa lands setja sig í stellingar fyrir kvöldið því pítsumeistarinn í dag er engin önnur er hún Eva Laufey. Meira »

Lasanjað sem Guðrún Sóley elskar

17.1. „Lasanja á að vera mikil bragðveisla þar sem hvert lag færir þér eitthvað nýtt og spennandi. Þessa uppskrift tók mörg ár að stilla til og betrumbæta en ég get með sannfæringu sagt að hér sé á ferðinni gómsætt og einfalt lasanja við allra hæfi.“ Meira »

Kasjú-kjúlli sem þú munt elska

16.1. Þessi uppskrift er svo einföld í framkvæmd og stútfull af fersku grænmeti, kjúklingi og stökkum kasjúhnetum.   Meira »

Ketó-plokkfiskpanna með smjörsteiktu grænmeti

14.1. Ótrúlega einfaldur en syndsamlega góður ketó-plokkfiskur sem allir í fjölskyldunni geta gætt sér á og elskað! Í þessari uppskrift er notað blómkál og brokkólí en það er líka mjög gott að nota hvítkál í staðinn. Meira »

Syndsamlega gott sunnudagspasta

13.1. Gott pasta getur ekki klikkað og þessi uppskrift er það sem við skilgreinum sem hið fullkomna sunnudagspasta.   Meira »

Vandræðalega gott vegan

10.1. Það eru fáir lunknari í eldhúsinu en Aníta Ösp Ingólfsdóttir, yfirmatreiðslumaður á Ríó Reykjavík, en hér galdrar hún fram ómótstæðilega vegan-rétti fyrir lesendur eins og henni einni er lagið Meira »

Snarhollur súperkjúklingur með avókadó

9.1. Kjúklingabringur eru eitt það besta sem borið er á borð, því þær má útfæra á ótal vegu – og hér er einmitt ein útfærslan sem þykir afskaplega vel heppnuð. Snarholl og bragðgóð! Meira »

Unaðslegur kókoskjúklingur með hvítlauk, döðlum og kasjúhnetum

8.1. Þessi uppskrift kemur hverjum sem er í gott skap enda fátt betra en akkúrat þessi bragðsamsetning þar sem kókos blandast fullkomlega saman við sætleika daðlanna. Meira »

Crispy kjúklingalundir með kartöflubátum

4.1. Hér erum við með hinn fullkomna föstudags/janúar/má-leyfa-sér-en-samt-ekki rétt svona í janúarbyrjun. Það eru sérfræðingarnir hjá Einn, tveir og elda sem eiga þessa uppskrift og verði ykkur svo sannarlega að góðu. Meira »

Gómsætur teriyaki-kjúklingur með engiferdressingu

3.1. Hér gefur að líta frábæran og gómsætan kjúklingarétt með engiferdressingu og grilluðu brokkolí sem engan svíkur.  Meira »

Berglind Guðmunds sýnir hvernig á að elda kalkún

27.12. Ef einhver telst sæmilega hæfur (og gott betur) til að kenna okkur hvernig á að elda kalkún eftir kúnstarinnar reglum þá er það Berglind Guðmundsdóttir á Gulur, rauður, grænn og salt. Meira »

Girnileg kálfalund með sinnepsgljáa

22.12. Svona réttir fá alltaf bragðlaukana til að vakna. Það er erfitt að standast mjúka kálfalund með sinnepsgljáa sem gefur lundinni einstakt bragð. Meira »

Safaríkur kjúklingur með sveppum og aspas í hvítvíns rjómasósu undir bræddum osti

21.12. Þvílíkur veisluréttur sem þetta er. Einfaldur en samt góður - mögulega það sem við getum kallað algjöra aðventu-alslemmu.  Meira »

Súpan sem hrekur kvef bak og burt

16.1. Það er farið að kólna í veðri og þá er gott að eiga þessa súpuuppskrift á kantinum.   Meira »

LKL-kjúklingur sem er algjör negla

15.1. Þessi uppskrift er algjörlega dásamleg og sérlega snjöll því hér er notast við hráefni sem kallað hefur verið hinn fullkomni staðgengill sætra kartaflna í LKL-mataræðinu. Það lítur ekki aðeins eins út og sætar kartöflur heldur er bragðið einnig svipað – ef ekki betra. Meira »

Þorskhnakkar í pestósósu með ólífum

14.1. Eva Laufey á heiðurinn af þessari uppskrift sem hún segir að sé sérlega einföld og fljótleg. Að auki er hún afar bragðmikil og góð þannig að hér er um að ræða algjörlega frábæran fiskrétt sem ætti að vekja lukku alls staðar. Meira »

Pítsan sem þú munt eingöngu vilja hér eftir

11.1. Við pössum kannski upp á línurnar en hættum aldrei að borða pizzu, enda geta þær verið hollar og góðar eins og þessi sem við erum að bjóða upp á. Meira »

Kremaður ketókjúklingur

10.1. Þessi uppskrift er að sögn Gunnars Más algjör klassík enda ekki annað hægt þegar um er að ræða kremaða hvítlaukssósu, ferskt spínat og sólþurrkaða tómata. Meira »

Rjómakennd súpa með brokkolí

8.1. Það hafa eflaust einhverjir landar tileinkað sér spennandi matarvenjur á nýju ári. Fyrir ykkur og alla aðra kemur hér ein girnilegasta súpu uppskrift sem við höfum lengi séð. Meira »

Lágkolvetna lúxus lax með spicy rauðkáls hrásalati

7.1. Það er ekki úr vegi að byrja vikuna á þessum líka dásemdarrétti sem er jafnframt svo einfaldur að leikskólabarn gæti gert hann með bundið fyrir augun. Eða því sem næst. Meira »

Syndsamlega djúsí föstudagspítsa sem er snarholl!

4.1. Það er algjörlega argasti misskilningur að pítsur séu eitthvert sóðafæði sem enginn geti orðið grannur af því að borða. Hér er lykillinn algjörlega fólginn í því hvernig brauð er verið að nota í botninn og hvað er sett ofan á pítsuna. Meira »

Besti beikonkjúlli ketó-unnandans

2.1. Leyndardómurinn á bak við þessa uppskrift er að kjúklingurinn matreiðist upp úr beikonfitu sem gefur kjúklingnum þetta auka bragð sem erfitt er að standast. Meira »

„Jerk Chicken“ frá Marcus Samuelsson

24.12. Hér er uppskrift sem enginn matgæðingur ætti að láta framhjá sér fara. Uppskriftin er frá meistara Marcus Samuelsson sem rekur veitingastaðinn Red Rooster í Harlem. Meira »

Hátíðar nautalund með geggjuðu meðlæti

22.12. Hér erum við að tala um nautalund sem er með svo geggjuðu meðlæti að búast má við fjöldayfirliði og húrrahrópum við veisluborðið... Meira »

Quesadillas með sweet chili-rjómaosti

18.12. Þessi uppskrift er í senn ósköp aðgengileg, einföld, vandræðalega ljúffeng og mögulega hápunktur dagsins. Það er Svava Gunnars á Ljúfmeti & lekkerheitum sem á heiðurinn af þessari snilld sem á alltaf vel við. Meira »