Ókeypis kleinuhringir í boði í dag

mbl.is/Facebook

Í dag er alþjóðlegi kleinuhringjadagurinn og af því tilefni verður hægt að fá frían Orginal Glaze-kleinuhring hjá Krispy Kreme í Smáralind meðan birgðir endast.

Þetta er ekki aprílgabb og við bíðum spennt fregna af því hversu margir kleinuhringir munu renna út í dag.

mbl.is/Facebook
mbl.is