Gerðu þitt eigið plöntubox á pallinn

Hið fullkomna plöntubox á pallinn á hjólum.
Hið fullkomna plöntubox á pallinn á hjólum. mbl.is/Trendenser.se

Hefur þig langað til að fá þitt eigið plöntubox á pallinn – eitt sem þú gætir mögulega rúllað til og frá eftir veður-skapi? Það er auðveldara en þú heldur að útbúa eitt slíkt og gæti verið hið skemmtilegasta föndur sumarsins.

Fyrst af öllu er að vita hversu stórt boxið á …
Fyrst af öllu er að vita hversu stórt boxið á að vera í hæð og lengd. Best er að hafa myndir sem þessar klárar og fara í næstu byggingarvöruverslun og láta saga út fyrir þig. Stærri byggingavöruverslanir reikna líka út fyrir þig hvað þú þarf mikið af hverri spítu. Munið eftir grindinni sem stendur upp úr kassanum ef vilji er fyrir slíku. mbl.is/Trendenser.se
mbl.is/Trendenser.se
mbl.is/Trendenser.se
Hér er bakgrind komið fyrir, en hún setur ákveðinn heildarsvip …
Hér er bakgrind komið fyrir, en hún setur ákveðinn heildarsvip á þetta allt saman, sérstaklega ef þú velur háar plöntur. Munið bara að tala við fagmenn með hvaða málningu/lakk sé best að nota á tréverkið. Og jafnvel er þörf á að bora nokkur göt í botninn svo kassinn fyllist ekki af rigningarvatni. mbl.is/Trendenser.se
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert