Opið hús hjá Omnom á Menningarnótt

Þetta magnaða stykki heitir Bleiki flamingóinn.
Þetta magnaða stykki heitir Bleiki flamingóinn. mbl.is/Omnom
<span>Á Menningarnótt mun Omnon opnar dyrnar upp á gátt og bjóða gestum upp á að heimsækja undraheim súkkulaðigerðarinnar. Gestum </span><span>býðst það einstaka tækifæri að smakka á uppáhaldstilraunasúkkulaði Omnom og má þar á meðal nefna tvö mismunandi vegan súkkulaði, Bailey’s-súkkulaði sem ber hið skemmtilega heiti <em>Mamma þarf að djamma</em> og dökkt súkkulaði með soja-sósu.  </span> <span>Einnig verður boðið upp á pönnukökur með súkkulaði meðan á fjörinu stendur. Verslun Omnom er opin milli 12 og 16 á Menningarnótt. </span>
mbl.is