Svakalegasti búrskápur sem sést hefur (lengi)

Ljósmynd/Instagram

Það hlaut að koma að því. Svalasti búrskapur sem við höfum rekist á um dagana er fundinn. Eigandinn er engin önnur en Chrissy Teigen (og eiginmaður hennar John Legend) en Teigen fékk á dögunum heilt skipulagsteymi til að taka skápinn í gegn.

Þess ber að geta að Teigen fór í frí ásamt fjölskyldu sinni meðan gjörningurinn átti sér stað.

Útkoman er hreint stórbrotin. Algjölega hverrar krónu virði og þegar hún birti myndir af skápnum uppskar hún mikla aðdáun á samfélagsmiðlum — meðal annars frá hinni einu sönnu Marie Kondo sem er flinkari en flestir í að taka til.

View this post on Instagram

fuuuuuck look how purdy my pantry is!!!! neat freaks, swipe for an organizational orgasm. Thank you, @riorganize!!!

A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on Feb 3, 2020 at 5:07pm PST

Ljósmynd/Instagram
Chrissy Teigen er mikill ástíðukokkur.
Chrissy Teigen er mikill ástíðukokkur. mbl.is/
Ljósmynd/Instagram
Ljósmynd/Instagram
Ljósmynd/Instagram
Ljósmynd/Instagram
Ljósmynd/Instagram
Marie Kondo er japanskur tiltektar snillingur.
Marie Kondo er japanskur tiltektar snillingur. mbl.is/AFP
Marie Kondo er heilluð.
Marie Kondo er heilluð. Ljósmynd/Instagram
mbl.is