Yuzu bætir við take-away

Ljósmynd/Aðsend

Einn svalasti veitingastaður landsins, Yuzu á Hverfisgötunni, hefur breytt fyrirkomulaginu hjá sér eftir að samkomubannið var sett á. Tekin var ákvörðun um leggja alla áherslu á að viðskiptavinirnir geti sótt. Verður sá möguleiki í boði alla daga.

Take-away möguleikinn virðist vera að slá í gegn hjá veitingastöðum og hefur fólk tekið þessum möguleika opnum örmum en almennt hefur þetta ekki tíðkast fyrr en nú. Aðdáendur Yuzu þurfa því ekki að örvænta á næstunni...

Hægt er að panta mat á YUZU HÉR

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita...

Svo megið þið endilega tagga okkur á Instagram þegar þið eruð að elda eitthvað spennandi @matur.a.mbl

Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
mbl.is