Þetta gera þreyttir hundaeigendur

Hundaeigendur virðast hafa farið á flug undanfarið og tekið myndar …
Hundaeigendur virðast hafa farið á flug undanfarið og tekið myndar af voffunum með melónur á hausnum. mbl.is/Splitpics UK

Þegar þér hundleiðist (í orðsins fylltstu merkingu) og veist ekkert hvað þú átt við tímann að gera – þá hafa sumir hundaeigendur notað tímann í þetta.

Við getum ekki fullyrt að hér sé um nýtt tískutrend að ræða, eða alveg einstök tilvik hjá hundaeigendum með melónur. Eitt er víst að hundarnir virðast allir frekar sáttir við nýtt útlit, fyrir utan Pug-hundinn, hann er ekki alveg að ná áttum hvað sé að gerast.

mbl.is/Splitpics UK
Batman eða?
Batman eða? mbl.is/Splitpics UK
mbl.is/Splitpics UK
mbl.is/Splitpics UK
mbl.is/Splitpics UK
mbl.is/Splitpics UK
mbl.is/Splitpics UK
mbl.is