Veggspjöldin sem þykja það heitasta í dag

„Il Limone“, 50 x 70 cm – Emilie Luna.
„Il Limone“, 50 x 70 cm – Emilie Luna. mbl.is/© Charlotte Larsen

Það þykir móðins þessi misserin að skreyta eldhúsin með fallegum veggpsjöldum. Og við fundum nokkrar eksótískar myndir með glaðlegum litum og munstruðum ávöxtum sem henta vel í eldhúsrými.

Það eru ótal staðir þar sem hægt er að finna veggspjöld og flottar eftirprentanir á netinu. Og það virðist sem ávextir í skál og einfaldar teikningar séu það heitasta í dag. Grafískar sítrónur og vatnslituð granatepli eru á meðal þess sem við sjáum í úrvalinu.

„Lemon And Jug“, 50 x 70 cm – Desenio.
„Lemon And Jug“, 50 x 70 cm – Desenio. mbl.is/© Desenio
„Stilleben 1”, 50 x 70 cm - Kohlmetzshop.
„Stilleben 1”, 50 x 70 cm - Kohlmetzshop. mbl.is/© Kohlmetzshop
„Fruit“, 40 x 60 cm – Juniqe.
„Fruit“, 40 x 60 cm – Juniqe. mbl.is/© Juniqe
„Apple And Pear”, A5 – Kartotek Copenhagen.
„Apple And Pear”, A5 – Kartotek Copenhagen. mbl.is/© Kartotek Copenhagen
„Fruits”, 50 x 70 cm – Poster & Frame.
„Fruits”, 50 x 70 cm – Poster & Frame. mbl.is/© Poster & Frame
„Pomegranate”, 30 x 40 cm – Iga Illustrations.
„Pomegranate”, 30 x 40 cm – Iga Illustrations. mbl.is/ Iga Illustrations
mbl.is