Hönnun

Hannaði draumaeldhúsið hjá IKEA

18.4. Það var innanhúss-stílistinn Hans Blomquist sem skapaði þessa draumaveröld karlmannsins í eldhúsinu úr IKEA innréttingum og fylgihlutum. Meira »

Nýr ógnarfagur litur frá Stelton

18.4. Við erum að sjá dökk brúnan og mattan lit á sérstakri afmælisútgáfu.   Meira »

Heitustu eldhústrendin þessi dægrin

17.4. Litaðir tónar, aukið vinnupláss, sjálfbærni eða jafnvel nostalgía – hvað er að trenda í dag?   Meira »

Sturlað veggfóður í eldhúsið

15.4. Ef þú ert eitthvað að spá í að breyta til í vinsælasta rými hússins, eldhúsinu, þá erum við með geggjaða hugmynd fyrir þig.   Meira »

Værir þú til í að leigja eldhús af IKEA?

9.4. Sænski risinn er farinn út í áhugaverða og stórskemmtilega aðgerð þar sem þú getur leigt húsgögn af fyrirtækinu.   Meira »

Geggjuð veitingastaðahönnun þar sem plöntur og hrá steypa leika stórt hlutverk

8.4. Þessi veitingastaður nýtir sér staðsetningu sína vel og samspil andstæðna leikur lykilhlutverk í hönnunninni þar sem fagurgrænn gróður kallast á við hráa steypu og konunglegan marmara. Meira »

Joseph Joseph leysir allan vanda í eldhúsinu

10.3. Með einu vel heppnuðu skurðarbretti fóru hjólin að snúast hjá stofnendum Joseph Joseph, sem hanna eldhúsvörur með notagildi. Meira »

Verðlaunahönnun í eldhúsið frá Flying Tiger

4.3. Flying Tiger Cph. selur eldhúsáhöld sem hafa vakið það mikla lukku að þau voru búin að vinna til þrennra verðlauna áður en vörurnar rötuðu í búðirnar. Meira »

Svona má gera hvít eldhúsrými meira spennandi

21.2. Mjallahvít eldhús geta þótt kuldaleg en þurfa alls ekki að vera það.   Meira »

Sturluð kampavínsglös

15.2. Þegar við drekkum kampa- og freyðivín þá viljum við hafa það eins kalt og mögulegt er. Við rákumst á þessi frábæru kampavínsglös sem eru eilítið öðruvísi en flest önnur sem við þekkjum. Meira »

Svartar syndir í eldhúsið

30.1. Við kíktum í búðarrölt á netinu og fundum til nokkrar svartar syndir sem myndu sóma sér vel í eldhúsinu.   Meira »

Exótískt kaffihús í Hanoi

26.1. Velkomin á grænasta kaffihús sem þú hefur séð. Í stórborginni Hanoi, höfuðborg Víetnam, eru það grænblöðungar sem ráða ferðinni. Meira »

Nýir litir frá Le Creuset

23.1. Hinir sívinsælu pottar frá Le Creuset eru nú fáanlegir í nýjum litum og bera skemmtileg nöfn.   Meira »

Splunkuný lína frá Kay Bojesen væntanleg til landsins

9.1. Það þarf varla að fara mörgum orðum um Kay Bojesen sem er einna þekktastur fyrir hönnun sína á sætum tréapa sem finna má á flestum heimilum landsins. Meira »

Sjáið þetta dásamlega litla kaffihús

1.1. Velkomin á litla kaffihúsið Naïm, þar sem allir fermetrar eru nýttir til hins ýtrasta.   Meira »

Eldhúsgólf sem stela senunni

18.12. Gólfið er kannski ekki það fyrsta sem þú hugsar út í þegar þú hannar eldhúsið þar sem innréttingin sjálf er stjarnan í rýminu. Hér eru nokkur dásamleg eldhúsgólf sem algjörlega stela senunni. Meira »

Hönnunin á þessum veitingastað toppar flest

18.11. Það mun fátt toppa þennan veitingastað, alveg sama hvað við myndum reyna að finna á netinu. Staðinn er að finna á Norður-Indlandi, staðsettan í einni af elstu byggingum borgarinnar Kanpure og ber nafnið „The Pink Zebra“. Meira »

Royal Copenhagen með glæsilega nýjung

4.4. Eitt þekktasta matarstell síðari tíma kemur með sláandi nýjung á markað, ferkantaða diska.  Meira »

Fallegustu framhliðarnar á IKEA-einingar

9.3. „Allt annað en venjulegt“ – við erum að vitna í slagorð danska hönnunarfyrirtækisins &SHUFL sem hannar skápaframhliðar á IKEA-einingar. Meira »

Hannaði eldhúsrúllustatíf handa mömmu sinni

1.3. Stofnandi ByLassen hannaði eldhúsrúllustatíf sem fýkur ekki burt á góðviðrisdögum.   Meira »

IKEA kemur á óvart með djörfu litavali

18.2. Það er eflaust þörf á ögrandi litum í öðrum mánuði ársins og IKEA er með puttann á púlsinum hvað það varðar.  Meira »

Hvað segir stíllinn á heimilinu um þig?

10.2. Það er ekkert leyndarmál að heimilið endurspegli dálítið hver maður er. Hvað heillar mann í vali á innanstokksmunum og hvað ekki? Erum við litaglöð með regnbogann á veggjunum, er stíllinn kaldur eða er hann hlýr? Meira »

Spennandi nýjungar frá H&M Home

30.1. Sænski tískurisinn hefur heillað okkur upp úr skónum enn eina ferðina. Við erum að sjá grafísk munstur, svartar rendur í bland við ljósa litatóna. Meira »

Sjóðheitt úr eldhúsinu frá Ferm Living

24.1. Það allra nýjasta úr eldhúsinu hjá Ferm Living var kynnt nú á dögunum við tilheyrandi fögnuð.   Meira »

Nýjar vörur í eldhúsið frá HAY

18.1. Við elskum allar nýjungar sem tengjast eldhúsinu. Ekki síst þegar þær koma úr smiðju jafn mikilla fagurkera og meistararnir í HAY eru. Meira »

Mögulega svalasta kaffihús heims

1.1. Við sjáum ekki mörg kaffihúsin í þessari útgáfu hér á landi. Hér eru bogadregnar og skarpar línur sem einkenna stílinn og er svo algjörlega að tala saman. Meira »

Lífsstílsverslun og kaffihús fyrir kannabis-unnendur

25.12. Þeir eru aðeins framar í einstaka málum þarna vestanhafs en við hér á landi. Við rákumst á þessa lífsstílsverslun og kaffihús, Tokyo Smoke, sem finna má í Kanada. Meira »

Mikilvægasta rými heimilisins

10.12. Eldhús er eitt af mikilvægustu rýmum hússins og þeir hjá Reform í Kaupmannahöfn hafa séð til þess að eldhúsrýmið sé það fallegasta á heimilinu. Meira »

Hátíðarbollinn rýkur út

13.11. Tími kakódrykkja er svo sannarlega mættur, enda fátt sem gleður mannskapinn jafnmikið og rjúkandi heitt kakó með rjóma og súkkulaði – jafnvel með sykurpúðum fyrir lengra komna. Meira »