Flottustu eldhúsin á Instagram í dag

Á Instagram er heill hafsjór af innblæstri fyrir eldhúsið.
Á Instagram er heill hafsjór af innblæstri fyrir eldhúsið. mbl.is/Krea_Pernille

Vantar þig innblástur að eldhúsinnréttingum eða ertu fagurkeri af guðs náð og elskar allt sem snýr að fallegri hönnun? Hvort sem er, þá er fátt skemmtilegra en að tínast í þeim hafsjó af fallegum myndum sem finna má á samélagsmiðlunum. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af flottustu eldhúsum Instagram í dag.

Frábær hugmynd að setja legubekk í eldhúsið - af hverju …
Frábær hugmynd að setja legubekk í eldhúsið - af hverju ekki! mbl.is/Instagram
Stór og falleg innrétting þar sem skápunum er haglega komið …
Stór og falleg innrétting þar sem skápunum er haglega komið inn í vegginn með öllum helstu græjum. mbl.is/Instagram
Vínrautt eldhús er dásamlegt við gráan marmarann.
Vínrautt eldhús er dásamlegt við gráan marmarann. mbl.is/Instagram
Þessar flísar eru geggjaðar, þá bæði liturinn og lögunin.
Þessar flísar eru geggjaðar, þá bæði liturinn og lögunin. mbl.is/Instagram
mbl.is/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert