Sjúklegt svart/hvítt eldhús sem vekur athygli

Ljósmynd/Refine Designstudio

Svartur og hvítur eiga alltaf vel saman og í þessu eldhúsi sameinast þessir litir fullkomlega. Takið eftir hvað veggirnir í eldhúsinu eru hráir og hvað það er flott að blanda saman grófri áferð og haganlega smíðaðri innréttingu.

Hvert smáatriði úthugsað.

Það var sænska hönnunarstúdíóið Refine Designstudio sem hannaði.

Ljósmynd/Refine Designstudio
Ljósmynd/Refine Designstudio
Ljósmynd/Refine Designstudio
Ljósmynd/Refine Designstudio
Ljósmynd/Refine Designstudio
Ljósmynd/Refine Designstudio
mbl.is