Jólagjöfin í ár: Grill-róbotinn

Já, gott fólk. Það er til róbóti sem þrífur grillið þitt. Hljómar of gott til að vera satt en er það engu að síður. Við skoðuðum meira að segja nokkur myndbönd þar sem varan var prófuð og hún fékk ekki falleinkunn.

Hér erum við klárlega að tala um jólagjöf grilláhugamannsins því hvað er svalara en að taka steikina af grillinu og skella róbótanum á!

Hægt er að skoða þessa tímamótagræju nánar HÉR.

mbl.is