Svalasta kampavín veraldar er á leið í verslanir

Ljósmynd/Dom Pérignon

Hvernig getur útkoman úr samstarfi Lady Gaga og Dom Pérignon verið annað en eitthvað algjörlega sturlað?

Gaga tilkynnti í gær að hún væri í samstarfi við hinn heimsþekkta kampavínsframleiðanda en enn hefur ekki verið ljóstrað upp hvernig flöskurnar verða. Ef Gaga er söm við sig má búast við einhverju stórbrotnu og má því fastlega búast við að slegist verði um flöskurnar sem verða að sjálfsögðu í takmörkuðu upplagi.

View this post on Instagram

A post shared by Lady Gaga (@ladygaga)mbl.is