Nýjasta æðið á TikTok er hrikalega spennandi

Formlegur arftaki avókadósins er fundinn ef marka má vinsældir þessa réttar á samfélagsmiðlinum Tiktok um þessar mundir.

Við erum að tala um pestó-egg sem þykja það allra svalasta. Þá eru eggin steikt upp úr pestó, en aðferðina má sjá betur í myndbandinu hér að neðan sem hefur fengið yfir 11 milljónir áhorfa.


 

mbl.is