Nú mega Lucky Charms-aðdáendur tryllast

Ljósmynd/General Mills

Nú geta Lucky Charms-aðdáendur formlega misst vitið því væntanlegt er – í afar takmarkaðan tíma – Loki Charms, til heiðurs honum Loka okkar úr norrænu goðafræðinni (og Marvel-myndunum).

Þetta myndband útskýrir allt. Við vonum bara svo sannarlega að við verðum svo heppin að fá að smakka...

mbl.is