Það sem fæstir vita um piparkvarnir

Vissir þú að skrúfufestingin ofan á piparkvörninni þinni er ekki bara til að festa lokið á heldur stjórnar hún einnig hversu fínt/gróft piparinn malast.

Til að fá afar fínmalaðan pipar skaltu herða vel á skrúfunni en til að fá grófmalaðan pipar skaltu losa vel um skrúfun.

Margir vilja meina að þetta sé eitt af best geymdu leyndarmálum eldhússins.

mbl.is