Átta flott skurðarbretti sem vert er að skoða

Trébretti eru alltaf falleg á borði.
Trébretti eru alltaf falleg á borði. mbl.is/Skagerak

Skurðarbretti eru svo til ómissandi í eldhúsið, þá hvort sem til daglegra nota eða er við ætlum að slá til veislu. Brettin eru tilvalin til að bera fram tapasrétti, bröns eða ostakræsingar fyrir fjölskylduna eða góða gesti. Hér eru nokkur falleg bretti sem við rákumst á á veraldarvefnum.

mbl.is/Gejst
mbl.is/Muubs
mbl.is/Rosendahl
mbl.is/Ferm Living
mbl.is/Skagerak
mbl.is/HAY
mbl.is/Eva Solo
mbl.is