Besta grillaða súrdeigspítsa norðan alpafjalla

Hér er ekkert verið að grínast enda stöndum við við fyrri fullyrðingar um að grillaður matur sé eitt það allra besta sem hægt er að gæða sér á.

Hér erum við með eina þá al-einföldustu en jafnramt eina þá bestu pítsu sem um getur. Notast er við tilbúið súrdeig frá Hagkaup sem bakast sérlega vel á grillinu en það eina sem þarf að gera er að fletja út deigið og fylgja leiðbeiningum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert