Alexa planar heimsyfirráð með Blake Lively

Blake Lively.
Blake Lively.

Þetta er mögulega ein skrítnasta en um leið fyndnasta auglýsing sem sést hefur lengi en hér sjáum við leikkonuna og viðskiptamógúlinn Blake Lively auglýsa drykkinn sinn, Betty Buzz, með aðstoð Alexu.

Hér þurfið þið eiginlega bara að horfa á auglýsinguna en hún er vel þess virði.

View this post on Instagram

A post shared by Blake Lively (@blakelively)

mbl.is