Þetta eru vinsælustu pastaréttirnir

Pastaréttir njóta ávallt mikila vinsælda og hér eru nokkrar þeirra …
Pastaréttir njóta ávallt mikila vinsælda og hér eru nokkrar þeirra vinsælustu að finna. Samsett mynd

Pastaréttir njóta ávallt mikilla vinsælda og þykja mjög fjölskylduvænn matur. Kostirnir við að elda góða pastarétti eru meðal annars þeir að það er einfalt og fljótlegt að elda pasta auk þess að hráefnalistinn er oftar en ekki stuttur og laggóður. Nokkrir pastaréttir hafa notið meiri vinsælda en aðrir hér á matarvefnum og þeir innihalda ýmis konar góðgæti, eins og sjávarfang, nautahakk, kjúkling og kryddjurtir.

Milljón dollara spaghettíréttur.
Milljón dollara spaghettíréttur. Ljósmynd/Valla Gröndal
Dýrðlegt humarpasta.
Dýrðlegt humarpasta. Ljósmynd/Sjöfn
Pasta með basilíku, kjúkling og serranoskinku er góð blanda.
Pasta með basilíku, kjúkling og serranoskinku er góð blanda. Ljósmynd/Linda Ben
Gratíneraður pastaréttur með nautahakki.
Gratíneraður pastaréttur með nautahakki. Ljósmynd/Helena Gunnarsdóttir
Ekta pastaréttur fyrir börnin, þau elska að blanda saman pylsum …
Ekta pastaréttur fyrir börnin, þau elska að blanda saman pylsum og pasta. Ljósmynd/Berglind Hreiðars
Ljúffengar ítalskar hakkbollur bornar fram með spaghettí og parmesanosti.
Ljúffengar ítalskar hakkbollur bornar fram með spaghettí og parmesanosti. Ljósmynd/Sjöfn
Dýrðlegt rjómapasta með risarækjum.
Dýrðlegt rjómapasta með risarækjum. Ljósmynd/Gígja S. Guðjónsdóttir


 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert