Ríku börnin í sóttkví á snekkju

Anya Kozyreva í sóttkví.
Anya Kozyreva í sóttkví. Skjáskot/Instagram

Víða um heim er fólk í sóttkví, annaðhvort sjálfskipaðri eða fyrirskipaðri af heilbrigðisyfirvöldum. Þá er nú gott að vera með djúpa vasa eða eiga foreldra sem eru með djúpa vasa.

Það eru auðvitað minni líkur á að smitast af öðrum ef þú flýgur í einkaþotu, enda hafa margar stjörnur brugðið á það ráð. Leikkonan Gal Gadot, sem áður hafði svarið að hún ætlaði sér aldrei að fljúga aftur í einkaþotu til að minnka kolefnisspor sitt, þurfti á dögunum að fljúga í einkaþotu til að forðast smit. 

Rússneska fyrirsætan Anya Kozyreva ferðast mikið vegna starfs síns og þurfti á dögunum að fara í sóttkví. Hennar sóttkví var þó töluvert þægilegri en margra þar sem hún eyddi hluta af henni á snekkju sinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál