Ríku börnin í sóttkví á snekkju

Anya Kozyreva í sóttkví.
Anya Kozyreva í sóttkví. Skjáskot/Instagram

Víða um heim er fólk í sóttkví, annaðhvort sjálfskipaðri eða fyrirskipaðri af heilbrigðisyfirvöldum. Þá er nú gott að vera með djúpa vasa eða eiga foreldra sem eru með djúpa vasa.

Það eru auðvitað minni líkur á að smitast af öðrum ef þú flýgur í einkaþotu, enda hafa margar stjörnur brugðið á það ráð. Leikkonan Gal Gadot, sem áður hafði svarið að hún ætlaði sér aldrei að fljúga aftur í einkaþotu til að minnka kolefnisspor sitt, þurfti á dögunum að fljúga í einkaþotu til að forðast smit. 

Rússneska fyrirsætan Anya Kozyreva ferðast mikið vegna starfs síns og þurfti á dögunum að fara í sóttkví. Hennar sóttkví var þó töluvert þægilegri en margra þar sem hún eyddi hluta af henni á snekkju sinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál