Hönnunarveisla í Þingholtunum

Við Þingholtsstræti í Reykjavík hefur fjölskylda komið sér vel fyrir og má sjá hluti eftir þekktustu hönnuði heims ásamt málverkum og listaverkum. 

Húsið sjálft er 297 fm að stærð og var upphaflega byggt af Jóni Jenssyni. Það stóð áður hinum megin við götuna eða við Þingholsstræti 27 en var fært 1978. 

Einstaklega vel hefur verið hugsað um þetta hús og búið að endurnýja það mikið. Eins og sést á myndunum er stíllinn heimilislegur og á hver hlutur sinn stað. Hvítt og svart leður fá að njóta sín innan um fantaflott listaverk og skrautmuni. 

Af fasteignavef mbl.is: Þingholtsstræti 28

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál