Synti í sjó, ám og vötnum um allt land

Egill og Kristín Jórunn kynna bókina sína Fær í flestan …
Egill og Kristín Jórunn kynna bókina sína Fær í flestan sjó mbl.is/Kristinn Magnússon

Það var stuð og stemmning í útgáfuboði Kristínar Jórunnar Hjartardóttur og Egils Eðvarðssonar sem gáfu út bókina Fær í flestan sjó nú á dögunum. Í bókinni má finna fróðleik og hagnýtar leiðbeiningar fyrir sundfólk sem langar að upplifa náttúrusund á Íslandi. 

Kristín hafði stundað sjósund í heilsubótarskyni í nokkur ár þegar hún ákvað, í tilefni af sextugsafmæli sínu, að synda á sextíu mismunandi stöðum á landinu. Við tók stórskemmtilegt ár þar sem hún og Egill eiginmaður hennar ferðuðust um Ísland þvert og endilangt – hún synti í sjó, ám og vötnum en hann skrásetti ferðalagið í myndum. Þegar upp var staðið voru þau búin að kynnast 82 ógleymanlegum sundstöðum.

Jóhann Axel Andersen og Stefán Magnússon.
Jóhann Axel Andersen og Stefán Magnússon. mbl.is/Kristinn Magnússon
Jóhann Loftsson og Toby Hermann.
Jóhann Loftsson og Toby Hermann. mbl.is/Kristinn Magnússon
Óðinn Helgi Jónsson, Guðrún Lára Halldórsdóttir, Margrét Hallgrímsdóttir, Edda Rúna …
Óðinn Helgi Jónsson, Guðrún Lára Halldórsdóttir, Margrét Hallgrímsdóttir, Edda Rúna Kristjánsdóttir og Halldór Árnason. mbl.is/Kristinn Magnússon
Sigurður Sigurðarson, Katrín og Sigrún Sandholt.
Sigurður Sigurðarson, Katrín og Sigrún Sandholt. mbl.is/Kristinn Magnússon
Unnur Björg Hansdóttir og Guðrún Hlín Þórarinsdóttir.
Unnur Björg Hansdóttir og Guðrún Hlín Þórarinsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Steinunn Björg Ingvarsdóttir, Brynjar Einarsson og Kristín Arnbjörnsdóttir.
Steinunn Björg Ingvarsdóttir, Brynjar Einarsson og Kristín Arnbjörnsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Svana Runólfsdóttir og Jórunn Friðjónsdóttir.
Svana Runólfsdóttir og Jórunn Friðjónsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Valgerður og Sigurður, systkini Kristínar.
Valgerður og Sigurður, systkini Kristínar. mbl.is/Kristinn Magnússon
Þórunn Óskarsdóttir og Bergljót Þorsteinsdóttir.
Þórunn Óskarsdóttir og Bergljót Þorsteinsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is