Gunnar Nelson og Inga Tinna í sveiflu

Gunnar Nelson og Inga Tinna.
Gunnar Nelson og Inga Tinna.

Dineout Open golfmótið var haldið með pomp og prakt á Hlíðavelli í Mosfellsbæ á dögunum. Góð þátttaka var á mótinu og mættu um 200 manns og tóku þátt. Eigendur og rekstraraðilar veitingastaða létu sig ekki vanta. 

Sigurvegarar mótsins voru Íslandsmeistari í höggleik, Kristján Þór Einarsson ásamt liðsfélaga sinum Eyjólfi Kolbeins. Annað sætið tók eigandi Sjávargrillsins, Gústav Axel. Gunnar Nelson og Björgólfur Takefusa börðust svo um þriðja sætið. Að móti loknu var boðið upp á kvöldverð á Blik Restaurant, veitingastaður klúbbsins.

Yfir 80 veglegir vinningar voru í boði og má þar nefna gjafabréf í flug frá Play air, Nespresso kaffivélar, gjafabréf á fjölda af vinsælustu veitingastöðum landsins, skargripi frá Vera design og verk eftir Hendrikku Waage svo eitthvað sé nefnt. 

Bjarki Eyþórsson, Jeremy Aclipen, Inga Tinna, Gunnar Nelson og Arnar …
Bjarki Eyþórsson, Jeremy Aclipen, Inga Tinna, Gunnar Nelson og Arnar Snær Hákonarson.
Kristín Minney Pétursdóttir vann verk eftir Hendrikku Waage.
Kristín Minney Pétursdóttir vann verk eftir Hendrikku Waage.
Ægir Snær Sigmarsson og Árni Ívar Erlingsson.
Ægir Snær Sigmarsson og Árni Ívar Erlingsson.
Einar Valur Þorvarðarson og Valtýr Bergmann Benediktsson.
Einar Valur Þorvarðarson og Valtýr Bergmann Benediktsson.
Inga Tinna Sigurðardóttir.
Inga Tinna Sigurðardóttir.
Sindri Viðarsson, Ólafur Páll Johnson, Fitim Morina og Páll Hjálmarsson.
Sindri Viðarsson, Ólafur Páll Johnson, Fitim Morina og Páll Hjálmarsson.
Kristín Minney Pétursdóttir og Inga Tinna Sigurðardóttir.
Kristín Minney Pétursdóttir og Inga Tinna Sigurðardóttir.
Ómar Vilhjálmsson, Eggert Jónsson, Aðalsteinn Jónsson og Tómas Kristjánsson.
Ómar Vilhjálmsson, Eggert Jónsson, Aðalsteinn Jónsson og Tómas Kristjánsson.
Eyþór Örn, Helgi Severino, Haukur Pálsson og Haraldur Jens.
Eyþór Örn, Helgi Severino, Haukur Pálsson og Haraldur Jens.
Kristín Minney Pétursdóttir og Inga Tinna Sigurðardóttir.
Kristín Minney Pétursdóttir og Inga Tinna Sigurðardóttir.
Áslaug Árnadóttir og Guðlaug Sigríksdóttir.
Áslaug Árnadóttir og Guðlaug Sigríksdóttir.
Óðinn Gunnarsson, Bergrún Lilja, Kristján Edilon og Úlfar Finnbjörnsson.
Óðinn Gunnarsson, Bergrún Lilja, Kristján Edilon og Úlfar Finnbjörnsson.
Heimir Bergmann Hauksson, Heimir Björgvinsson, Daníel Steindór Stefánsson og Stefán …
Heimir Bergmann Hauksson, Heimir Björgvinsson, Daníel Steindór Stefánsson og Stefán Ingi Guðmundsson.
Ólöf Inga Guðbjörnsdóttir, Magnús Guðmundsson, Matthías Óskarson og Hálfdán Daðason.
Ólöf Inga Guðbjörnsdóttir, Magnús Guðmundsson, Matthías Óskarson og Hálfdán Daðason.
mbl.is