Eiður Smári á von á fjórða barninu

Eiður Smári Guðjohnsen.
Eiður Smári Guðjohnsen. Ljósmynd/twitter

Fótboltamaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen á von á fjórða barninu með eiginkonu sinni, Ragnhildi Sveinsdóttur. Fyrir eiga þau þrjá syni. Eiður Smári er í landsliðshópi sem keppir í Kasakstan en það er óvíst hvort hann komist vegna fjölgunar í fjölskyldunni.

„Það er gott að fá hann aft­ur eins og aðra sem komu inn að þessu sinni,“ sagði Heim­ir á frétta­manna­fundi en auk Eiðs komu þeir Hauk­ur Heiðar Hauks­son, Jón Guðni Fjólu­son og Guðlaug­ur Victor Páls­son að nýju inn í hóp­inn.

„Það var ánægju­legt að Eiður skyldi gefa kost á sér því það var ekk­ert sjálf­gefið. Þau kon­an hans eiga von á barni á næst­unni,“ sagði Heim­ir við frétta­menn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál